
Kóðar öryggiseiningar
Veldu >
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Öryggi
>
Öryggiseining
.
Til að breyta PIN-númerum öryggiseiningar velurðu
PIN fyrir öryggiseiningu
til að breyta PIN-númeri öryggiseiningarinnar eða
PIN fyrir undirskrift
til að breyta PIN-númeri stafrænna undirskrifta. Ekki er víst að hægt sé að breyta þessum númerum fyrir
allar öryggiseiningar.
Til að skoða nákvæmar upplýsingar um öryggiseininguna velurðu
Valkostir
>
Öryggisupplýsingar
.