Fast númeraval
Veldu >
Tengiliðir
>
Valkostir
>
SIM-tengiliðir
>
Í föstu númeravali
.
Með föstu númeravali er hægt að takmarka símtöl úr tækinu þannig að aðeins er hægt að hringja í tiltekin símanúmer. Það
styðja ekki öll SIM-kort fast númeraval. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Þegar fast númeraval er virkt kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
1. Til að takmarka símtöl úr tækinu velurðu
Valkostir
>
Nýr SIM-tengiliður
og slærð nafn og símanúmer tengiliðarins inn í
listann yfir númer sem hringja má í, eða velur
Bæta í úr Tengiliðum
til að afrita tengiliðinn úr Tengiliðir. Til að takmarka
símtöl eftir landsnúmeri skaltu færa landsnúmerið inn í númeralistann. Aðeins er hægt að hringja í símanúmer sem byrja á
þessu landsnúmeri.
2. Veldu
Valkostir
>
Virkja fast nr.val
. Nauðsynlegt er að hafa PIN2-númer til að virkja og óvirkja fast númeraval eða breyta
tengiliðum í föstu númeravali. Númerið fæst hjá þjónustuveitunni. Veldu
Valkostir
>
Óvirkja fast nr.val
til að slökkva á
þjónustunni.
Ábending: Til að geta sent textaskilaboð til SIM-tengiliða í föstu númeravali þarftu einnig að bæta númeri
skilaboðamiðstöðvarinnar við listann.