Nokia E90 Communicator - Frekari stillingar internetaðgangsstaðar fyrir þráðlaust staðarnet

background image

Frekari stillingar internetaðgangsstaðar fyrir þráðlaust staðarnet

Eftir að settur hefur verið upp aðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet skaltu velja

Valkostir

>

Frekari stillingar

og færa inn

eftirfarandi stillingar:

IPv4 stillingar

— Færðu inn IP-tölu tækisins og vistföng nafnamiðlara fyrir IPv4 Internet-samskiptareglur.

IPv6 stillingar

— Veldu eða færðu inn vistföng nafnamiðlara fyrir IPv6 Internet-samskiptareglur.

Tilfallandi staðarnet

— Rásin er yfirleitt valin sjálfvirkt. Hægt er að slá inn rásarnúmerið (1-11) handvirkt með því að velja

Notandi tilgreinir

.

Veff. proxy-miðlara

— Sláðu inn IP-tölu proxy-miðlara.

Númer proxy-gáttar

— Færðu inn gáttarnúmer proxy-miðlara.

Mismunandi getur verið hvaða stillingar eru í boði. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.