
Dagbókaratriði búin til
Hægt er að búa til eftirfarandi gerðir dagbókaratriða:
•
Fundur
með ákveðna dag- og tímasetningu.
•
Minnisatriði
sem varða allan daginn og ekki tiltekinn tíma hans.
•
Afmæli
minna þig á afmælisdaga og viðburði. Þær varða allan daginn og ekki tiltekinn tíma hans. Afmælisdagaatriði eru
endurtekin á hverju ári.
•