
Mánaðarskjár
Í mánaðarskjánum er hægt að sjá alla dagana í einum mánuði samtímis. Hver vika mánaðarins hefur sína eigin línu. Núverandi
mánuður birtist á skjánum ásamt núverandi degi eða síðasta degi sem var skoðaður. Valdi dagurinn er auðkenndur með lituðum
ramma. Dagar með dagbókaratriðum eru merktir með litlum þríhyrningi neðst í hægra horninu. Flett er með stýripinnanum til
að skipta á milli mánaðardaga og dagsatriða.