
Vikuskjár
Vikuskjárinn birtir atburði völdu vikunnar í sjö dagskössum. Núverandi dagsetning er merkt með lituðum ferningi. Minnisatriði
og afmæli eru skráð fyrir kl. 8:00.
Upphafsdegi vikunnar er breytt með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Fyrsti dagur viku
.