Nokia E90 Communicator - Flýtivísar

background image

Flýtivísar

Hér eru nokkrir tiltækra takkaborðsflýtivísa í tækinu þínu. Flýtivísar geta gert notkun forrita skilvirkari.

Almennir flýtivísar

Rofi

Haltu takkanum inni til að kveikja og slökkva á tækinu.
Ýttu einu sinni til að skipta á milli sniða.

Valmyndartakki

Ýttu einu sinni til að opna aðalvalmyndina þar sem öll forrit birtast.
Haltu takkanum inni til að birta lista yfir opin forrit. Til að fletta á milli opinna forrita

velurðu forrit. Til að loka opnu forriti velurðu það og ýtir á backspace-takkann.

Virkur biðskjár

Vinstri valtakkinn + *

Læsir tökkunum og opnar þá.

Hringitakki

Opnar símtalaskrána.

0

Haltu takkanum inni til að opna heimasíðuna þína í vafranum.

#

Haltu takkanum inni til að skipta á milli

Án hljóðs

og

Almennt

sniðanna.

1

Haltu inni takkanum til að hringja í talhólfsnúmerið.

Númeratakki (2–9)

Hringja í hraðvalsnúmer. Fyrst verður að virkja hraðvalið í >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Símtöl

>

Hraðval

>

Virkt

.

Vefur

*

Stækkar síðu (eykur aðdrátt).

#

Minnkar síðu (minnkar aðdrátt).

2

Opnar leit.

5

Til að skoða virkar síður.

8

Til að skoða yfirlit síðu.

9

Opnar skjá þar sem hægt er að slá inn nýtt veffang.

0

Opnar bókamerkjamöppuna.

Myndskoðari

Hringitakki

Sendir mynd.

0

Minnkar (minnkar aðdrátt).

5

Stækkar (eykur aðdrátt).

7

Stækkar (eykur aðdrátt). Ýttu tvisvar sinnum á takkann til að birta heilan skjá.

4

Flettir til vinstri þegar mynd hefur verið stækkuð.

6

Flettir til hægri þegar mynd hefur verið stækkuð.

2

Flettir upp þegar mynd hefur verið stækkuð.

8

Flettir niður þegar mynd hefur verið stækkuð.

3

Snýr mynd réttsælis.

1

Snýr mynd rangsælis.

*

Skiptir á milli alls skjásins og venjulegs skjás.

Flýtivísum breytt

Chr-takkinn

Ýttu einu sinni á takkann til að skoða töflu yfir sérstafi sem ekki eru á takkaborðinu.

Chr + tab

Skiptir milli opinna forrita.

Ctrl+A

Velur allt.

Ctrl+C

Afritar.

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

78

background image

Ctrl+V

Límir.

Ctrl+X

Klippir.

Ctrl+Z

Hættir við (afturkallar).

Ctrl + flett til hægri

Færir fókusinn á næsta orð.

Ctrl + flett til vinstri

Færir fókusinn á fyrra orð.

Chr + flett til hægri

Færist í lok línu.

Chr + flett til vinstri

Færist í upphaf línu.

Chr + flett upp

Upp um síðu.

Chr + flett niður

Niður um síðu.

Ctrl + chr + flett upp

Fer í upphaf skjalsins.

Ctrl + chr + flett niður

Fer neðst í skjalið.

Shift + flett til hægri

Velur næsta staf til hægri.

Shift + flett til vinstri

Velur næsta staf til vinstri.

Ctrl + shift + flett til hægri

Velur næsta orð til hægri.

Ctrl + shift + flett til vinstri

Velur næsta orð til vinstri.

Shift + backspace

Eyðir texta frá hægri.

Chr + alphabet

Setur inn kommustaf.

Shift + chr

Breytir tungumáli fyrir innsleginn texta.

Shift + flett upp

Velur allan texta fyrir ofan og til vinstri við bendilinn.

Shift + flett niður

Velur allan texta fyrir neðan og til hægri við bendilinn.

F l ý t i v í s a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

79

background image

21.