
GPS-gögn
Þessi aðgerð er ekki hönnuð til að styðja staðsetningarbeiðnir fyrir tengd símtöl. Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar um
hvernig síminn uppfyllir opinberar reglugerðir um neyðarsímtalaþjónustu sem byggir á staðsetningu.
Aðeins ætti að nota GPS sem aðstoð við leiðsögu. Ekki ætti að nota það fyrir nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti
að treysta eingöngu á staðsetningargögn GPS-móttakarans.
Veldu >
GPS
>
GPS-gögn
.
Með GPS-gögnum er hægt að fá upplýsingar um núverandi staðsetningu, bestu leið að ákvörðunarstað og vegalengd.
Veldu
Leiðsögn
til að skoða leiðsagnarupplýsingar að áfangastað ferðarinnar,
Staða
til að skoða staðsetningarupplýsingar um
staðsetningu þína eins og er, eða
Áfangam.
til að skoða ferðaupplýsingar eins og fjarlægð og tímalengd sem þú hefur ferðast,
og meðalhraða og hámarkshraða þinn.
Til að hægt sé að nota forritið þarf það að fá upplýsingar um staðsetningu frá minnst þremur gervitunglum.
Til að velja staðsetningaraðferð til að sjá staðsetningu tækisins velurðu
Valkostir
>
Stillingar staðsetninga
, flettir að þeirri
staðsetningaraðferð sem þú vilt nota og velur
Valkostir
>
Kveikja
.
Til að kanna sendistyrk gervitunglanna sem veita nauðsynlegar staðsetningarupplýsingar fyrir leiðsögn skaltu opna einhvern
af skjánum þremur og velja
Valkostir
>
Staða gervitungla
.
Til að nota leiðarmerki eða staðsetningu sem áfangastað ferðarinnar velurðu
Leiðsögn
>
Valkostir
>
Velja ákvörðunarstað
.
Einnig geturðu slegið inn lengdargráðu- og breiddargráðuhnit áfangastaðarins.
Til að eyða áfangastaðnum sem valinn var fyrir ferðina velurðu
Leiðsögn
>
Valkostir
>
Hætta leiðsögu
.
Til að vista staðsetningu þína eins og er sem leiðarmerki velurðu
Leiðsögn
eða
Staða
, og
Valkostir
>
Vista stöðu
.
Til að setja áfangamælinn í gang velurðu
Áfangam.
>
Valkostir
>
Ræsa
. Til að stöðva áfangamælinn velurðu
Valkostir
>
Stöðva
.
G l o b a l P o s i t i o n i n g S y s t e m ( G P S )
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
55

Til að núllstilla alla reiti og byrja aftur að reikna út ferðina velurðu
Áfangam.
>
Valkostir
>
Endurræsa
.
Til að breyta því hvaða mælieiningar eru notaðar skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Mælikerfi
>
Metrakerfi
eða
Breskt
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Hæðarkvörðun
til að færa inn hæðarkvörðun til að leiðrétta hæðarupplýsingarnar sem berast
frá gervitunglunum.