Nokia E90 Communicator - Leiðarmerki

background image

Leiðarmerki

Veldu >

GPS

>

Leiðarmerki

.

Leiðarmerki eru staðsetningarhnit sem hægt er að vista í tækinu og nota síðar fyrir aðrar þjónustur sem byggjast á staðsetningu.

Hægt er að búa til leiðarmerki með innbyggða GPS-móttakara tækisins eða símkerfinu (sérþjónusta).
Leiðarmerki er búið til með því að velja

Valkostir

>

Nýtt leiðarmerki

. Veldu

Núv. staðsetning

til að fá upplýsingar frá símkerfi

um lengdar- og breiddargráðu fyrir núverandi staðsetningu,

Nota kort

til að velja staðsetninguna á korti eða

Færa inn

handvirkt

til að færa inn nauðsynlegar upplýsingar um staðsetningu, s.s. heiti, flokk, heimilisfang, breiddargráðu, lengdargráðu

og hæð.
Leiðarmerki er sýnt á korti með því að velja

Valkostir

>

Sýna á korti

.