
Leiðarmerki móttekin
Veldu >
Skilaboð
.
Opnaðu móttekin skilaboð sem innihalda leiðarmerki. Flettu að leiðarmerkinu og ýttu á skruntakkann.
Veldu
Valkostir
>
Vista
til að vista leiðarmerkið í tækinu.
Veldu
Valkostir
>
Senda
til að áframsenda leiðarmerkið til samhæfra tækja.
Móttekið leiðarmerki er sýnt á korti með því að velja
Valkostir
>
Sýna á korti
.
Til að fá upplýsingar um hvernig fara á að mótteknu leiðarmerki skaltu velja
Valkostir
>
Sýna leið
.
G l o b a l P o s i t i o n i n g S y s t e m ( G P S )
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
56

15.