Nokia E90 Communicator - Gervitunglaupplýsingar

background image

Gervitunglaupplýsingar

GPS-vísirinn

sést á skjánum þegar kort eru skoðuð. Þegar tækið reynir að koma á GPS-tengingu eru hringirnir gulir og

táknið blikkar. Þegar tækið fær næg gögn frá gervitunglunum til að reikna hnit staðsetningar þinnar, hættir táknið að blikka

og verður grænt.
Til að kanna hversu mörg gervitungl tækið hefur fundið, og hvort það er að fá upplýsingar frá gervitunglunum, velurðu

Valkostir

>

Kortavalkostir

>

Gervihnattaupplýsingar

.

Ef tækið hefur fundið gervitungl birtist stika fyrir hvert þeirra á upplýsingaskjá fyrir gervitungl. Því lengri sem stikan er, því meiri

er styrkurinn. Þegar tækið hefur fengið næg gögn frá gervitunglinu til að reikna hnit staðsetningarinnar verður stikan svört.
Tækið verður í upphafi að fá merki frá a.m.k. fjórum gervitunglum til að geta reiknað hnit staðsetningar þinnar. Þegar

frumútreikningur hefur farið fram er mögulegt að reikna út hnit fyrir staðsetningu sem þú er á með þremur gervihnöttum. Hins

vegar er útreikningurinn nákvæmari þegar fleiri gervihnettir eru notaðir.