
Skipuleggja leið
1. Til að skipuleggja leið frá einni staðsetningu til annarrar flettirðu að punkti á kortinu, ýtir á skruntakkann og velur
Leið frá
.
2. Flettu að
Velja
, veldu
Valkostir
>
Velja
og svo valkost. Til að setja inn stillingar leiðarinnar, svo sem ferðamát velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Leiðarval
.
3. Til að velja ákvörðunarstaðinn flettirðu að
Til
, velurð
Valkostir
>
Velja
og svo valkost.
4. Til að skoða leiðina velurðu
Valkostir
>
Sýna leið
. Leiðin er reiknuð út með þeim stillingum sem valdar hafa verið.
Til að skoða ferðalýsingu á kortinu velurðu
Valkostir
>
Sýna á korti
.
G l o b a l P o s i t i o n i n g S y s t e m ( G P S )
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
54

Til að birta sýniáætlun ferðarinnar velurðu
Valkostir
>
Ræsa hermun
.
Ábending: Einnig er hægt að nota samhæfan GPS-móttakara með Bluetooth-tengingu með kortum. Í bíl er t.d. hægt
að staðsetja ytri GPS-móttakara þannig að hann sjái vel til himins. Kveiktu á ytri GSP-móttakara í stillingum
staðsetningar.