Nokia E90 Communicator - Þemu

background image

Þemu

Veldu >

Verkfæri

>

Þemu

.

Með þemum er hægt að breyta útliti skjásins á tækinu (t.d. bakgrunnsmyndinni og litum).
Til að breyta útliti skjásins opnarðu

Almennt

möppuna, velur þema og svo

Valkostir

>

Velja

.

Til að breyta bakgrunnsmyndinni á biðskjánum velurðu

Veggfóður

>

Mynd

og svo þá mynd sem þú vilt.

Til að skipta um skjávara velurðu

Orkusparnaður

, og svo

Dags. og tími

til að birta dagsetningu í skjávaranum,

Texti

til að skrifa

texta sem birtist í skjávaranum, eða

Hreyfimyndaskrá

til að velja hreyfimynd fyrir skjávarann. Eftir að hafa valið skjávarann

velurðu

Valkostir

>

Stilla

.

Ef þú velur að nota hreyfimynd skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

til að tilgreina lengd hreyfimyndarinnar og baklýsingarinnar.

Til að hlaða niður þema velurðu

Valkostir

>

Hlaða niður

>

Sækja þemu

. Færðu inn tengilinn sem þú vilt nota til að hlaða niður

þema. Þegar þema hefur verið hlaðið niður er hægt að forskoða það, virkja það eða breyta því.
Til að forskoða þema velurðu

Valkostir

>

Skoða áður

.

Til að byrja að nota valið þema velurðu

Valkostir

>

Velja

.