Nokia E90 Communicator - Biðstaða

background image

Biðstaða

>

Forrit. í virk. biðskjá

.

Veldu >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Flýtivísar

til að breyta aðgerðum valtakka í virkum

biðskjá.
Til að nota venjulegan biðskjá velurðu >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Virkur biðskj.

>

Slökkt

.

Ábending: Í virkum biðskjá eru skilaboð í skilaboðamöppum, t.d. innhólfi eða pósthólfi, skoðuð með því að velja >

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Annað

og velja svo möppurnar í

Virkur biðskjár

.

Biðstaða

Í venjulegum biðskjá er hægt að sjá þjónustuveitu, tíma og ýmsa vísa, t.d. vísa áminninga.
Ýtt er á hringitakkann til að skoða síðustu númerin sem hringt hefur verið í. Hringt er í númer eða nafn með því að velja það og

ýta á hringitakkann.
Hringt er í talhólfið (sérþjónusta) með því að halda inni takkanum 1.
Dagbókin er opnuð með því að fletta til hægri.
Til þess að skrifa og senda textaskilaboð ýtirðu takkanum til vinstri.
Flýtivísunum er breytt með því að velja >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Flýtivísar

.