Nokia E90 Communicator - Minni

background image

Minni

Hægt er að vista gögn eða setja upp forrit í tvenns konar minni: í minni tækisins og á viðbótarminni (fjarlægjanlegu minniskorti).
Mörg forrit samnýta innbyggða minnið í tækinu. Stærð innra minnisins er breytileg, en ekki er hægt að stækka það um sem

nemur meiru en mestu forstillingu. Gögn sem geymd eru í tækinu, s.s. hugbúnaður, myndir og tónlist, nota innra minni tækisins.
Viðbótarminni eru gagnageymslur sem ekki eru innbyggðar í tækið, t.d. SIM-kort eða minniskort. SIM-kort geymir upplýsingar