Nokia E90 Communicator - Útvarp

background image

Útvarp

Veldu >

Miðlar

>

Útvarp

.

Í útvarpinu er hægt að leita að útvarpsstöðvum, hlusta á þær og vista þær í tækið. Hægt er að hafa útvarpið í gangi í

bakgrunninum á meðan tækið er notað í annað. Höfuðtól með snúru virkar sem loftnet, svo alltaf skal tengja höfuðtólið þegar

útvarpið er notað, jafnvel þó að hlustað sé á það í hátalaranum. Þegar þú hringir eða færð símtal stöðvast spilun útvarpsins og

heldur svo áfram þegar þú lýkur símtalinu. Þú getur ekki hlustað á útvarp þegar tækið er án tengingar.
Til að stilla útvarpsstöðvar sjálfkrafa velurðu hnappinn eða .
Til að stilla útvarpsstöðvar handvirkt velurðu

Valkostir

>

Handvirk stilling

og slærð inn tíðnina.

Fundin stöð er vistuð með því að velja

Valkostir

>

Vista stöð

. Veldu staðsetningu stöðvarinnar á listanum. Staðsetningin passar

við talnatakkana á takkaborðinu. Ef ýtt er stutt á talnatakka opnast útvarpsstöðin sem vistuð er með þeirri tölu. Ef þú hefur

vistað stöð með tölunni 10 eða yfir ýtirðu fyrst á 1 og svo á næsta tölustaf.
Til að hlusta á næstu tiltæku stöð velurðu hnappinn . Til að hlusta á fyrri stöð velurðu hnappinn . Þú getur einnig flutt þig

á milli stöðva með því að ýta á svartakkann á höfuðtólinu.
Flettu til hægri eða vinstri til að stilla hljóðstyrkinn.
Til að skipta úr höfuðtóli í hátalara velurðu

Valkostir

>

Kveikja á hátalara

. Skipt er aftur yfir í höfuðtólið með því að velja

Valkostir

>

Slökkva á hátalara

.

Til að stilla útvarpið þannig að það sé í gangi í bakgrunninum á meðan tækið er notað í annað velurðu

Valkostir

>

Spila í

bakgrunni

.

Veldu

Hætta

til að slökkva á útvarpinu.

3-D hringitónar

Veldu >

Miðlar

>