Nokia E90 Communicator - Myndir

background image

straumspilunartenglar í RealPlayer forritinu. Myndir opnast í myndskoðaranum.
Skrár og möppur eru opnaðar með því að velja þær og ýta á skruntakkann.
Til að búa til nýja möppu velurðu skrá og svo

Valkostir

>

Skipuleggja

>

Ný mappa

. Ekki er hægt að búa til möppur inni í

möppum.
Til þess að afrita eða færa skrár skaltu velja skrá og

Valkostir

>

Skipuleggja

>

Færa í möppu

,

Ný mappa

,

Færa á minniskort

,

Afrita á minniskort

,

Afrita í minni síma

eða

Færa í minni síma

.

Til að hlaða niður skrám í Gallerí með því að nota vafrann velurðu

Sækja myndir

,

Sækja hreyfim.

,

Sækja lög

eða

Sækja tóna

.

Vafrinn opnast og þú getur valið bókamerki eða fært inn vefslóð fyrir síðuna sem þú vilt hlaða niður af.
Til að leita að skrám velurðu

Valkostir

>

Leita

. Skrifaðu það sem þú ert að leita að. Skrár sem passa við það sem þú skrifaðir

birtast.

Myndir

Veldu >

Miðlar

>

Gallerí

>

Myndir

.

Myndir samanstendur af tveimur skjáum:
• Í myndvafraskjánum getur þú raðað, eytt og breytt heitum á myndum sem vistaðar eru í tækinu eða á minniskorti. Einnig er

hægt að nota myndir sem veggfóður fyrir skjáinn eða bæta þeim við tengiliði.

• Í myndskoðaranum sem opnast þegar þú velur mynd í myndvafraskjánum geturðu skoðað og sent stakar myndir.
Stuðningur er við eftirfarandi skráarsnið: JPEG, BMP, PNG og GIF 87a/89a. Tækið styður ekki endilega allar útgáfur skráasniðanna.
Til að opna mynd velurðu

Valkostir

>

Opna

.

Til þess að opna næstu mynd á undan eða á eftir flettirðu til hægri eða vinstri.
Til að stækka myndina á skjánum velurðu

Valkostir

>

Stækka

. Til að smækka myndina á skjánum velurðu

Minnka

.

Til að skoða mynd í fullri skjástærð velurðu

Valkostir

>

Allur skjár

. Farið er aftur í venjulegan skjá með því að velja

Valkostir

>

Venjulegur skjár

.

Til að snúa mynd velurðu

Valkostir

>

Snúa

. Veldu

Til hægri

til að snúa myndinni 90 gráður réttsælis, eða

Til vinstri

til að snúa