Nokia E90 Communicator - Tækjastika myndavélar

background image

Tækjastika myndavélar

Tækjastikan veitir aðgang að flýtivísum fyrir mismunandi aðgerðir og stillingar áður og eftir að mynd er tekin eða myndskeið

tekið upp. Flettu að aðgerðinni sem þú vilt nota og ýttu á skruntakkann.
Til að sýna tækjastikuna áður og eftir að mynd er tekin eða myndskeið tekið upp velurðu

Valkostir

>

Sýna tákn

.

Hægt er að fela tækjastikuna með því að velja

Valkostir

>

Fela tákn

. Tækjastikan er sýnd aftur með því að ýta á skruntakkann.

Tiltækar aðgerðir eru:

Skipta á milli upptöku myndskeiða og myndatöku.
Velja umhverfisstillingu. Umhverfisstillingar hjálpa þér við að finna réttu stillingarnar fyrir liti og lýsingu umhverfisins.
Nota flassið (aðeins myndir).

Virkja sjálfvirka myndatöku (aðeins myndir).
Virkja myndaröð (aðeins myndir).

Velja litaáhrif.
Stilla ljósgjafa.

Stilla leiðréttingu við myndatöku (aðeins myndir).

Stilla ljósnæmið (aðeins myndir).

Stilla birtuskilin (aðeins fyrir myndatöku).

Stilla skerpuna (aðeins fyrir myndatöku).

Þeir valkostir sem eru fyrir hendi eru breytilegir eftir tökustillingu og skjá.