
Upptaka myndskeiða
Veldu
Hreyfimyndataka
á stikunni. Myndupptaka er ræst með því að ýta á myndatökutakkann. Veldu
Hlé
til að gera hlé á
upptökunni og
Halda áfram
til að halda henni áfram. Upptakan er stöðvuð með því að velja
Stöðva
. Tækið vistar myndskeiðið
í Gallerí.