
Tónjafnari
Veldu >
Miðlar
>
Tónlistarsp.
>
Valkostir
>
Tónjafnari
.
Með Tónjafnaranum geturðu still hljóm tónlistarskráa. Hægt er að forstilla tíðni eftir mismunandi tónlistarstefnum. Þú getur
einnig búið til sérstillingar eftir smekk þínum.
Það er ekki hægt að nota aðra valkosti Tónlistarspilarans þegar Tónjafnarinn er opinn.
Til þess að nota forstillingar þegar þú spilar tónlist velurðu tíðnistillinguna sem þú vilt nota og svo
Valkostir
>
Kveikja
.
Til að breyta tíðni forstillingar velurðu
Valkostir
>
Breyta
, velur svo tíðnisvið og flettir upp eða niður til að auka eða minnka
gildi þess. Breytingarnar sem gerðar eru heyrast undir eins við spilun.
Veldu
Valkostir
>
Núllstilla
til að núllstilla tíðnisviðin.
Veldu
Valkostir
>
Ný forstilling
til þess að búa til eigin tíðnistillingar. Sláðu inn heiti fyrir tíðnistillinguna. Ýttu stýripinnanum
upp eða niður til að skipta á milli tíðnisviða og stilla tíðnina á hverju sviði.