Nokia E90 Communicator - Leit

background image

Leit

Veldu >

Skrifstofa

>

Leit

.

Með leitinni er hægt að leita að upplýsingum í tengiliðum, minnismiðum, stefnumótum í dagbók, verkefnum, tölvupóstum og

margmiðlunar- og textaskilaboðum. Einnig er hægt að leita að skrám eftir skráarheitum í minni tækisins og á minniskorti.
1. Veldu efnisgerðina sem þú vilt leita í. Hætt er við efnisval með því að velja nýja gerð. Til að leita að öllum efnisgerðum velurðu

Velja allt

. Til að fjarlægja allar efnisgerðir velurðu

Afvelja allt

.

2. Sláðu inn leitarorðin eða hluta þeirra. Til að nota tvö leitarorð skaltu aðskilja þau með bili. Þú finnur aðeins hluti sem innihalda

bæði leitarorðin.

3. Veldu

Leita

.

Ábending: Algildisstafir geta hjálpað til við að finna hluti. Notaðu ? í leitarorðum í stað einstaka stafs og * í stað engra

eða fleiri stafa. Ef notuð eru algildistáknin ? eða * verður að bæta * við upphaf eða endi leitarorðsins, t.d. *s?all* ("shall")

eða *dev*ment* ("development").

Til að skoða fyrri leitarniðurstöður velurðu

Valkostir

>

Fyrri niðurstöður

.