
Quickoffice
Veldu >
Skrifstofa
>
Quickoffice
.
Í Quickoffice eru Quickword fyrir Microsoft Word, Quicksheet fyrir Microsoft Excel, Quickpoint fyrir Microsoft PowerPoint og
Quickmanager til að kaupa hugbúnað. Með Quickoffice er hægt að skoða og breyta Microsoft Office 2000, XP og 2003 skjölum
(*.doc, *.xls og *.ppt) og einföldum textaskrám (*.txt). Ekki eru öll skráarsnið eða afbrigði skráarsniða studd. Apple Macintosh
er ekki stutt.
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann. Quickoffice opnar skrána í réttu forriti.