Nokia E90 Communicator - Skráastjóri

background image

Skráastjóri

Veldu >

Skrifstofa

>

Skr.stj.

.

Með skráastjórn er hægt að vinna með innihald og eiginleika skráa og mappna í minni tækisins og á minniskortinu. Þú getur

opnað, búið til, fært, afritað, breytt heitum, sent og leitað að skrám og möppum. Höfundarréttarvörn getur komið í veg fyrir að

hægt sé að senda ákveðnar skrár.
Opnaðu flipann fyrir tækið eða flipann fyrir minniskortið.
Til að velja margar skrár skaltu velja hverja skrá fyrir sig og svo

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja

.

Til að senda valdar skrár velurðu

Valkostir

>

Senda

.

Til að færa eða afrita skrár eða möppur í aðra möppu velurðu

Valkostir

>

Færa í möppu

eða

Afrita í möppu

. Ekki er hægt að

færa sjálfgefnar möppur líkt og möppuna Hljóðinnskot í Galleríinu.
Til að leita að skrám velurðu

Valkostir

>

Finna

. Sláðu inn leitartextann og ýttu á skruntakkann. Þá birtast þær skrár og möppur

sem hafa leitartextann í heiti sínu.
Til að skoða upplýsingar um valda skrá velurðu

Valkostir

>

Upplýsingar

. Til að skoða viðbótarupplýsingar um skrána á Netinu

velurðu

Valkostir

>

Viðbótarupplýsingar

.