Nokia E90 Communicator - Virkir minnismiðar 

background image

Virkir minnismiðar

Veldu >

Skrifstofa

>

Valmiðar

.

Í virkum minnismiðum er hægt að búa til, breyta og skoða mismunandi minnismiða, t.d. áminningar um fundi, dægradvöl eða

innkaupalista. Hægt er að setja myndir, hreyfimyndir og hljóð inn í minnismiða. Einnig er hægt að tengja minnismiðana við

önnur forrit, t.d. Tengiliði, og senda þá til annarra.
Minnismiði er búinn til með því að byrja að skrifa.
Veldu

Valkostir

>

Skipuleggja

>

Ný mappa

til að búa til möppu.

Veldu

Valkostir

>

Skipuleggja

>

Raða

til að flokka minnismiða eftir dagsetningu og tíma, heiti eða stærð.

Veldu það sem á að færa og svo

Valkostir

>

Skipuleggja

>

Færa

til að færa minnismiðana eða möppurnar. Veldu því næst

möppuna sem færa á hlutinn í.
Veldu

Valkostir

>

Stillingar

til að breyta stillingunum.

Veldu

Valkostir

>

Senda

til að senda minnismiða með SMS, margmiðlunarskilaboðum, tölvupósti, Bluetooth eða innrauðri

tengingu.