Nokia E90 Communicator - Útilokun símtala

background image

Útilokun símtala

Veldu >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Útilokanir

.

Hægt er að loka fyrir símtöl úr tækinu og móttöku símtala (sérþjónusta). Til að breyta stillingunum þarftu lykilorð útilokana frá

þjónustuveitunni þinni. Útilokun símtala gildir um öll símtöl, þ.m.t. gagnasímtöl.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
Þegar símtöl eru útilokuð kann að vera hægt að hringja í tiltekin opinber neyðarnúmer.
Til að loka fyrir símtöl velurðu

Útilokun farsíma

og einhvern eftirfarandi valkosta:

Úthringingar

— Loka fyrir símtöl úr tækinu.

Innhringingar

— Loka fyrir móttekin símtöl.

Millilandasímtöl

— Loka fyrir símtöl til útlanda.

Innhringing ef erlendis

— Loka fyrir móttekin símtöl þegar þú ert erlendis.

Millil.símt. utan heimal.

— Loka fyrir símtöl til útlanda en leyfa símtöl til heimalands þíns.

Til að sjá stöðuna á útilokun símtala velurðu valkost útilokunar og velur

Valkostir

>

Athuga stöðu

.

Til að slökkva á útilokun símtala velurðu valkost útilokunar og velur

Valkostir

>

Ógilda all. útilokanir

.