
DTMF-tónar
Þú getur sent DTMF-tóna (dual tone multi-frequency) á meðan símtal er í gangi til að stjórna talhólfinu þínu eða öðrum
sjálfvirkum símaþjónustum.
DTMF-tónaröð send
1. Hringdu og bíddu þar til það er svarað.
2. Veldu >
Valkostir
>
Senda DTMF-tóna
.
3. Sláðu inn DTMF-tónaröðina eða veldu fyrirfram skilgreinda röð.
DTMF-tónaröð hengd við tengiliðaspjald
1. Veldu >
Tengiliðir
. Opnaðu tengilið og veldu
Valkostir
>
Breyta
>
Valkostir
>
Bæta við upplýsing.
>
DTMF-tónar
.
2. Sláðu inn tónaröðina. Ýtt er á p til að setja inn um 2 sekúndna hlé fyrir eða á milli DTMF-tóna. Til að láta tækið senda DTMF-
tóna eingöngu þegar
Senda DTMF-tóna
hefur verið valið á meðan á símtali stendur ýtirðu á w.
3. Veldu
Lokið
.