Nokia E90 Communicator - Myndsímtöl

background image

Myndsímtöl

Til að geta hringt myndsímtal þarftu að vera innan þjónustusvæðis UMTS-símkerfis. Símafyrirtækið þitt eða þjónustuveitan gefa

upplýsingar um framboð og áskrift að myndsímtölum. Þegar þú ert með símtal í gangi geturðu séð rauntíma hreyfimynd milli

þín og viðtakandans, ef hann er með samhæfan farsíma. Viðtakandi þinn sér þá hreyfimynd sem myndavélin í tækinu þínu tekur.

Aðeins er hægt að koma á myndsímtali við einn aðila í einu.

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

Til að hringja myndsímtal skaltu slá inn símanúmerið eða velja viðtakanda í Tengiliðir og velja svo

Valkostir

>

Hringja

>

Myndsímtal

. Þegar myndsímtalið hefst ræsist myndavélin á bakhlið tækisins (ef það er lokað). Þegar Communicator er opinn er

myndavél hans notuð. Slökkt er á myndsendingum ef myndavélin er þegar í notkun. Ef viðtakandi símtalsins vill ekki senda þér

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

21

background image

hreyfimynd birtist kyrrmynd í stað hennar. Hægt er að velja kyrrmyndina í >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Símtöl

>

Mynd

í myndsímtali

.

Til að slökkva á sendingu hljóða, hreyfimynda eða hreyfimynda og hljóða velurðu

Valkostir

>

Óvirkja

>

Hljóð

,

Hreyfimynd

eða

Hljóð & hreyfimynd

.

Kveikt er á hátalaranum með því að velja

Valkostir

>

Virkja hátalara

. Til að slökkva á hátalarnum og nota símtólið velurðu

Valkostir

>

Virkja símtól

.

Til að víxla myndum velurðu

Valkostir

>

Víxla myndum

.

Til að stækka myndina á skjánum velurðu

Valkostir

>

Stækka

eða

Minnka

.

Til að ljúka myndsímtalinu og koma á venjulegu símtali við sama viðmælanda velurðu

Valkostir

>

Skipta yfir í raddsímtal

.