
Símtali svarað
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum
símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Til að hringja og taka á móti símtölum verður að vera kveikt á tækinu, gilt SIM-kort verður að vera í því og það verður að vera
staðsett innan þjónustusvæðis farsímakerfisins.
Ýtt er á hringitakkann til að svara símtali.
Ýtt er á hætta-takkann til að hafna símtalinu.
Til að slökkva á hringitóni í stað þess að svara símtali skaltu velja
Hljóð af
.
Á meðan símtal stendur yfir og símtöl í bið er virkt ýtirðu á hringitakkann til að svara nýju símtali. Fyrra símtalið er sett í bið.
Ýtt er á hætta-takkann til að slíta símtalinu sem er í gangi.