Nokia E90 Communicator - Samnýting hreyfimynda

background image

Samnýting hreyfimynda

Til að samnýta hreyfimyndir (sérþjónusta) meðan á símtali stendur þarftu að velja SIP-stillingar í >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

SIP-stillingar

. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá réttar stillingar.

Þú þarft einnig að stilla tækið á

UMTS

í >

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Símkerfi

.

Samnýting hreyfimynda

1. Hringdu í valdan tengilið. Tengiliðurinn þarf að vera með samhæfan síma. Hægt er að samnýta hreyfimynd þegar símtalinu

hefur verið komið á og tækið þitt er skrá á SIP-miðlarann.

2. Til að senda rauntíma hreyfimynd eða myndskeið úr tækinu velurðu

Valkostir

>

Samnýta hreyfimynd

>

Í beinni

eða

Upptekið

efni

. Hægt er að forskoða myndskeið með því að velja

Valkostir

>

Spila

.

3. Veldu viðtakandann úr Tengiliðir eða sláðu inn símanúmer hans eða SIP-fang til að senda honum boð. Samnýting hefst

sjálfkrafa þegar viðtakandinn samþykkir boðið.

4. Samnýtingunni er lokað með því að velja

Stöðva

. Engin truflun verður á símtalinu.