
Þjónustuskilaboð
Veldu >
Skilaboð
.
Þjónustuskilaboð eru send í tækið þitt af þjónustuveitum. Þjónustuskilaboð geta innihaldið tilkynningar eins og fréttafyrirsagnir,
þjónustu eða tengla sem hægt er að nota til að hlaða niður efni.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Þjónustuboð
til að tilgreina stillingar þjónustuskilaboðanna.
Til að hlaða niður þjónustu eða innihaldi skilaboða velurðu
Valkostir
>
Hlaða niður skilab.
.
Til að lesa upplýsingar um sendanda, veffang, gildistíma og önnur atriði skilaboðanna áður en þeim er hlaðið niður skaltu velja
Valkostir
>
Upplýs. um skilaboð
.