
Skoða kynningar
Til að skoða kynningu skaltu opna margmiðlunarskilaboðin í innhólfinu. Veldu kynninguna og ýttu á skruntakkann.
Ýtt er á annan hvorn valtakkann til að gera hlé á kynningunni.
Spilun kynningarinnar er haldið áfram með því að velja
Valkostir
>
Halda áfram
.
Ef textinn eða myndirnar eru of stórar til að rúmast á skjánum skaltu velja
Valkostir
>
Virkja skrunun
og skruna til að sjá alla
kynninguna.
Til að finna símanúmer, tölvupóstföng eða vefföng í kynningunni velurðu
Valkostir
>
Leita
. Til dæmis er hægt að nota þessi
númer og vefföng til þess að hringja, senda skilaboð eða búa til bókamerki.
S k i l a b o ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
28