
Sending þjónustuskipana
Þú getur sent þjónustubeiðnaskilaboð (einnig þekkt sem USSD-skipun) til þjónustuveitunnar þinnar og beðið um ræsingu á
ákveðnum sérþjónustum. Hafðu samband við þjónustuveituna vegna upplýsinga um texta þjónustubeiðna.
S k i l a b o ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
30

Þjónustubeiðni er send með því að velja
Valkostir
>
Þjónustuskipun
. Sláðu inn texta þjónustubeiðninnar og veldu
Valkostir
>
Senda
.