
Spjallhópar
Opnaðu
Spjallhópar
.
Spjallhópar
eru aðeins tiltækir ef þú ert skráður inn á spjallmiðlara og miðlarinn styður spjallhópa.
Til að búa til spjallhóp skaltu velja
Valkostir
>
Búa til nýjan hóp
.
Til að ganga í spjallhóp eða halda áfram hópspjalli skaltu fletta að hópnum og ýta á skruntakkann. Sláðu inn skilaboð og veldu
Valkostir
>
Senda
.
Til að taka þátt í spjallhópi sem er ekki á listanum en þú veist hópkennið á skaltu velja
Valkostir
>
Ganga í nýjan hóp
.
S k i l a b o ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
31

Til að hætta í spjallhópi skaltu velja
Valkostir
>
Yfirgefa spjallhóp
.
Til að leita að spjallhópum og auðkennum þeirra velurðu
Spjallhópar
>
Valkostir
>
Leita
. Hægt er að leita að
Nafn hóps
,
Efni
,
og
Félagar
(notandakenni).
Til að bæta notanda við hópinn velurðu
Valkostir
>
Bæta við félaga
. Veldu notanda af tengiliðalistanum eða sláðu inn
notandakennið.
Til að fjarlægja meðlim úr spjallhópnum velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja
.
Til að veita meðlimum ritstjórnarréttindi að hópnum skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við ritstjóra
. Veldu notanda af
tengiliðalistanum eða sláðu inn notandakennið. Notendur með ritstjórnaréttindi geta breytt stillingum hópsins og boðið öðrum
notendum að ganga í hann eða útilokað þá frá honum.
Til að taka ritstjórnarréttindi af meðlimi hóps velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja
.
Til að hindra að spjallnotendur gangi í hópinn velurðu
Valkostir
>
Bæta við sv. lista
. Veldu notanda af tengiliðalistanum eða
sláðu inn notandakennið.
Til að leyfa notanda á svörtum lista að ganga í hópinn velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja
.