Nokia E90 Communicator - Móttöku­stillingar

background image

Móttökustillingar

og tilgreindu eftirfarandi stillingar:

Sótt tölvupóstskeyti

(aðeins fyrir POP3-pósthólf) — Veldu hvort þú vilt aðeins sækja upplýsingar í haus tölvupósts (líkt og

sendanda, titil og dagsetningu), tölvupóst eða tölvupóst ásamt viðhengjum.

Sótt magn

— Veldu fjölda þeirra tölvupóstskeyta sem hlaða á niður frá ytri póstþjóni í pósthólfið.

IMAP4 möppuslóð

(aðeins fyrir IMAP4-pósthólf) — Færðu inn slóðina fyrir möppur í áskrift.

Áskrift að möppum

(aðeins fyrir IMAP4-pósthólf) — Fáðu áskrift að öðrum möppum í ytra pósthólfinu og sæktu efni úr þessum

möppum.