Nokia E90 Communicator - Textaskilaboð

background image

Textaskilaboð

Veldu >

Skilaboð

.

Tækið styður sendingu textaskilaboða sem eru lengri en sem nemur lengdartakmörkunum á stökum skilaboðum. Lengri

skilaboð verða send sem röð tveggja eða fleiri skilaboða. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi við það. Stafir sem

nota kommur eða önnur tákn ásamt stöfum sumra tungumála, taka meira pláss og takmarka þannig þann fjölda stafa sem

hægt er að senda í einum skilaboðum.
1. Til að skrifa textaskilaboð velurðu

Ný skilaboð

>

SMS-skilaboð

.

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

26

background image

2. Í reitnum

Viðtak.

færirðu inn símanúmer viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú

slærð inn fleiri en eitt númer skaltu aðgreina þau með semíkommu.

3. Sláðu inn texta skilaboðanna. Til að nota sniðmát skaltu velja

Valkostir

>

Bæta í

>

Sniðmáti

.

4. Veldu

Valkostir

>

Senda

.

Til athugunar: Tækið kann að staðfesta að skilaboð hafi verið send á númer skilaboðamiðstöðvar sem hefur verið

vistað í tækinu. Ekki er víst að tækið staðfesti að skilaboðin hafi borist viðtakanda. Þjónustuveitan veitir nánari

upplýsingar um skilaboðaþjónustu.