
Myndskilaboð
Veldu >
Skilaboð
.
Til athugunar: Eingöngu er hægt að nota myndskilaboð ef símafyrirtæki eða þjónustuveita styðja notkun þeirra. Aðeins
samhæf tæki með möguleika á myndboðum geta tekið á móti og birt myndboð. Útlit skilaboða getur verið breytilegt
eftir móttökutækinu.
Til að skoða myndskilaboð skaltu opna þau í innhólfinu.
Myndskilaboð framsend
1. Veldu
Valkostir
>
Senda áfram
til að framsenda skilaboðin.
2. Í reitnum
Viðtak.
færirðu inn símanúmer viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú
slærð inn fleiri en eitt númer skaltu aðgreina þau með semíkommu.
3. Sláðu inn texta skilaboðanna. Textinn getur verið allt að 120 stafir að lengd. Til að nota sniðmát skaltu velja
Valkostir
>
Bæta í
>
Sniðmáti
.
4. Veldu
Valkostir
>
Senda
.