
Stillingar biðstöðu
Til að velja hvort nota eigi virka biðskjáinn velurðu
Biðstaða
>
Virkur biðskj.
.
Til að velja flýtivísa fyrir skruntakkann og valtakkana velurðu
Biðstaða
>
Flýtivísar
. Ekki er hægt að velja þessa flýtivísa þegar
kveikt er á virka biðskjánum.
Til að velja flýtivísa í forrit velurðu
Biðstaða
>
Forr. á biðskj.
.
Til að sýna eða fela skjátákn símafyrirtækisins, ef það er til staðar, velurðu
Skjátákn símafyrirt.
>
Virkt
eða
Óvirkt
.
Til að velja Innhólf eða pósthólfið sem er sýnt í virkri biðstöðu skaltu velja
Biðstaða
>
Pósth. á virk. biðskjá
.
Til að velja þær viðbætur sem eiga að birtast á biðskjá velurðu
Biðstaða
>
Viðb. á virkum biðskjá
. Þú getur t.d. séð hversu mörg