
Upphaflegar stillingar
Til að endurstilla á upphaflegar stillingar velurðu
Forstillingar
. Til að gera það þarft þú læsingarkóða tækisins. Þegar stillingar
hafa verið færðar í upprunalegt horf getur það tekið lengri tíma að ræsa tækið. Þetta hefur engin áhrif á skjöl, upplýsingar um
tengiliði, dagbókaratriði og skrár.