Nokia E90 Communicator - Símtals­stillingar

background image

Símtalsstillingar

Til að þeir sem þú hringir í sjái símanúmerið þitt velurðu

Símtöl

>

Senda mitt númer

>

. Til að láta símkerfið ákvarða hvort

númerið þitt birtist velurðu

Stillt af símkerfi

.

Til að birta númerið þitt þegar þú hringir netsímtöl velurðu

Símtöl

>

Birta símanúmerið mitt

>

.

Til að síminn látið þig vita ef einhver reynir að hringja í þig þegar þú ert með símtal í gangi velurðu

Símtöl

>

Símtal í bið

>

Valkostir

>

Gera virkt

. Til að sjá hvort valkosturinn sé virkur velurðu

Valkostir

>

Athuga stöðu

.

Til að velja hvort tilkynnt er um netsímtöl eða ekki velurðu

Símtöl

>

Hringtónn netsímtala

. Tilkynning birtist vegna ósvaraðra

netsímtala.
Til að velja sjálfgefna gerð símtala velurðu

Símtöl

>

Sjálfv. gerð símtals

og svo

Í farsíma

ef þú hringir GSM-símtöl og

Í

internetsíma

ef þú hringir netsímtöl.

Veldu

Símtöl

>

Hafna símtali með SMS

>

til að senda sjálfkrafa textaskilaboð til þeirra sem hringja í þig þar sem útskýrt er

af hverju þú getur ekki svarað símtalinu. Til að slá inn texta skilaboðanna velurðu

Símtöl

>

Texti skilaboða

.