
Stillingar símkerfis
Veldu >
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Símkerfi
.
Símkerfisstilling er valin með því að velja
Símkerfi
og
Tvöfalt kerfi
,
UMTS
eða
GSM
. Í tvöfaldri stillingu skiptir tækið sjálfkrafa á
milli símkerfa.
Til að velja símafyrirtæki velurðu
Val á símafyrirtæki
og
Handvirkt
til að velja úr þeim símkerfum sem eru í boði eða
Sjálfvirkt
til að láta tækið velja sjálfkrafa.
Til að stilla tækið þannig að það gefi til kynna að það er notað í örbylgjukerfi (MCN) velurðu
Um endurvarpa
>
Virkar
.