
Ítarlegar stillingar fyrir þráðlaus staðarnet
Veldu
Valkostir
>
Frekari stillingar
. Ítarlegri stillingar þráðlauss staðarnets eru vanalega tilgreindar sjálfkrafa og ekki er mælt
með því að breyta þeim.
Til að breyta stillingum handvirkt skaltu velja
Sjálfvirk stilling
>
Slökkt
og tilgreina eftirfarandi:
•
Langur senditími
— Sláðu inn hámarksfjölda senditilrauna ef tækið fær ekki staðfestingarmerki móttöku frá netinu.
•
Stuttur senditími
— Sláðu inn hámarksfjölda senditilrauna ef tækið fær ekki merki um að hægt sé að senda frá netinu.
•
RTS þröskuldur
— Veldu pakkastærðina sem skal ná áður en aðgangsstaðurinn fyrir þráðlausa staðarnetið gefur út beiðni
um sendingu áður en pakkinn er sendur.
•
Sýna vísi staðarneta
— Stilltu tækið þannig að það láti vita þegar þráðlaust net er tiltækt.
•
TX orkustig
— Veldu orkustig tækisins þegar gögn eru send.
•
Útvarpsbylgjur
— Kveiktu eða slökktu á útvarpsmælingum.
•
Orkusparnaður
— Veldu hvort spara eigi rafhlöðu tækisins.
Til að endurstilla allar stillingar á upphafleg gildi velurðu
Valkostir
>
Sjálfgefnar stillingar
.