
EAP
(Extensible Authentication Protocol) eða
Forstilltur lykill
(leynilykill fyrir auðkenningu tækis).
•
Still. f. EAP viðbætur
— Ef
WPA/WPA2
>
EAP
er valið skal velja hvaða EAP-viðbætur sem skilgreindar eru í tækinu skuli nota
með aðgangsstaðnum.
•
Forstilltur lykill
— Ef
WPA/WPA2
>
Forstilltur lykill
er valið skal slá inn samnýtta einkalykilinn sem auðkennir tækið á þráðlausa
netinu sem tengst er við.
•
WPA2 aðeins stilling
— Til að leyfa TKIP-dulkóðun, sem byggð er á skammtímalyklum sem skipt er nógu oft um til að koma
í veg fyrir misnotkun, skal velja
Slökkt
. Öll tæki í þráðlausa staðarnetinu verða að heimila eða hindra notkun TKIP-dulkóðunar.
Mismunandi getur verið hvaða stillingar eru í boði.
EAP
Veldu >
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
Aðgangsstaðir
.
EAP-viðbæturnar (extensible authentication protocol) eru notaðar í þráðlausum netum til að sannvotta þráðlaus tæki og
sannvottunarmiðlara og mismunandi EAP-viðbætur gera notanda kleift að nota mismunandi EAP-aðferðir (sérþjónusta).
Þú getur skoðað EAP-viðbæturnar sem settar eru upp í tækinu (sérþjónusta).
1. Til að tilgreina stillingar EAP-viðbóta velurðu
Valkostir
>
Nýr aðgangsstaður
og tilgreinir svo aðgangsstað sem notar
þráðlaust staðarnet sem gagnaflutningsmáta.
2. Veldu
802.1x
eða
WPA/WPA2
sem öryggisstillingu.
3. Veldu
Öryggisstillingar
>
WPA/WPA2
>
EAP
>
Still. f. EAP viðbætur
.
Til að nota EAP-viðbót þegar tengst er við þráðlaust staðarnet um aðgangsstað velurðu viðbótina og svo
Valkostir
>
Virkja
.
Gátmerki er við EAP-viðbæturnar sem hægt er að nota með þessum aðgangsstað. Veldu
Valkostir
>
Óvirkja
ef ekki á að nota
viðbót.
Til þess að breyta stillingum EAP-viðbótar velurðu
Valkostir
>
Breyta
.
Til að breyta forgangi stillinga fyrir EAP-viðbætur velurðu
Valkostir
>
Auka forgang
til að reyna að nota viðbótina á undan
öðrum viðbótum þegar tengst er við netið með þessum aðgangsstað eða
Valkostir
>
Minnka forgang
til að nota þessa viðbót
til sannvottunar á neti eftir að reynt hefur verið að nota aðrar viðbætur.
Frekari upplýsingar um EAP-viðbætur eru í hjálp tækisins.