
SIP-sniðum breytt
Veldu
SIP-stillingar
>
Valkostir
>
Nýtt SIP-snið
eða
Breyta
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Heiti sniðs
— Færa inn heiti fyrir SIP-sniðið.
•
Þjónustusnið
— Veldu
IETF
eða
Nokia 3GPP
.
•
Sjálfg. aðgangsst.
— Velja aðgangsstaðinn sem nota á fyrir Internet-tenginguna.
•
Almennt notandanafn
— Slá inn notandanafnið sem þjónustuveitan lætur í té.
•
Nota þjöppun
— Velja ef þjöppun er notuð.
•
Skráning
— Velja skráningarstillingu.
•
Nota öryggi
— Velja hvort öryggisprófun (security negotiation) sé notuð.
•
Proxy-miðlari
— Breyta proxy-miðlarastillingum fyrir þetta SIP-snið.
•
Skráningamiðlari
— Slá inn stillingar skráningarþjóns fyrir þetta SIP-snið.
Mismunandi getur verið hvaða stillingar eru í boði.