
WEP-öryggisstillingar
Veldu
Aðgangsstaðir
>
Valkostir
>
Nýr aðgangsstaður
eða veldu aðgangsstað og síðan
Valkostir
>
Breyta
.
Í stillingum aðgangsstaða skaltu velja
Öryggi þráðl. staðarnets
>
WEP
.
WEP-dulkóðunaraðferðin (Wired Equivalent Privacy) dulkóðar gögn áður en þau eru send. Notendum sem ekki hafa tilskilda
WEP-lykla er meinaður aðgangur að netinu. Þegar WEP-öryggisstilling er notuð er gagnapökkum sem ekki eru dulritaðir með
WEP-lyklunum fleygt þegar þeir berast.
Á neti sem er
Sértækt
verða öll tæki að nota sama WEP-lykil.
S t i l l i n g a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
68

Veldu
Öryggisstillingar
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
WEP-lykill í notkun
— Velja WEP-lykil.
•
Gerð sannvottunar
— Veldu
Opin
eða
Samnýtt
.
•
Stillingar WEP-lykils
— Breyta stillingunum fyrir WEP-lykilinn.