
WEP-lyklastillingar
Í stillingum aðgangsstaða skaltu velja
Öryggi þráðl. staðarnets
>
WEP
.
Veldu
Öryggisstillingar
>
Stillingar WEP-lykils
og svo úr eftirfarandi:
•
WEP-dulkóðun
— Velja lengd WEP-dulkóðunarlykilsins.
•
Snið WEP-lykils
— Velja hvort færa á inn gögn WEP-lykilsins með
ASCII
eða
Sextánskt
sniði.
•
WEP-lykill
— Færa inn gögn WEP-lykilsins.