
Samstilling gagna
Veldu >
Verkfæri
>
Samstilling
.
Notaðu samstillingu til að samstilla tengiliði, dagbókarfærslur, minnismiða eða pósthólf við samsvarandi forrit á samhæfri tölvu
eða ytri netþjóni. Stillingarnar fyrir samstillingu eru vistaðar í samstillingarsniði. Samstillingarforritið notar SyncML-tækni við
fjartengda samstillingu. Frekari upplýsingar um SyncML-samhæfni fást hjá söluaðila forritanna sem samstilla á tækið við.
Þú getur einnig fengið stillingar fyrir samstillinguna sendar sem skilaboð frá þjónustuveitunni. Mismunandi getur verið hvaða
forrit er hægt að samstilla. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.