
Stjórnandi forrita
Veldu >
Uppsetn.
>
Stj. forrita
.
Með stjórnanda forrita er hægt að skoða alla hugbúnaðarpakka sem hafa verið settir upp ásamt heiti, útgáfunúmeri, gerð og
stærð. Hægt er að skoða upplýsingar um uppsett forrit, fjarlægja þau úr tækinu og velja uppsetningarstillingar.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed
eða forrit sem hafa verið prófuð með Java Verified™.