
Vörulistar, möppur, hlutir
Efnisyfirlit Niðurhals! er uppfært með því að velja
Valkostir
>
Uppfæra lista
.
Til að fela möppu eða vörulista, t.d. til að skoða aðeins hluti sem þú notar oft, velurðu
Valkostir
>
Fela
. Til að sýna hlutina aftur
velurðu
Valkostir
>
Sýna allt
.
Hlutur er keyptur með því að velja
Valkostir
>
Kaupa
. Undirvalmynd opnast þar sem hægt er að velja útgáfu hlutarins og skoða
upplýsingar um verð hans.
Til að hlaða niður ókeypis hlut velurðu
Valkostir
>
Sækja
.
Til að skoða upplýsingar um valinn hlut velurðu
Valkostir
>
Skoða upplýsingar
.
Til að fara í aðalvalmynd Til niðurhals velurðu
Valkostir
>
Heimasíða
.
Valkostirnir sem eru í boði geta verið mismunandi eftir þjónustuveitum, hlutnum sem er valinn og skjánum sem er opinn.