
Minniskort fjarlægt
Mikilvægt: Fjarlægið ekki minniskortið meðan á aðgerð stendur og kortið er í notkun. Ef kortið er fjarlægt í miðri
aðgerð getur það valdið skemmdum á minniskortinu og tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á kortinu geta skemmst.
1. Ýttu stutt á rofann og veldu
Fjarl. minniskort
.
2. Renndu lokinu á minniskortsraufinni af tækinu. Lokið sprettur upp.
3. Ýttu á enda minniskortsins til að taka það úr raufinni.
4. Settu lokið á.