Nokia E90 Communicator - Myndavél

background image

1 — Valtakki
2 — Valtakki
3 — Valmyndartakki
4 — Forritatakkar
5 — Endatakki
6 — Hringitakki
7 — Myndavél (aðeins fyrir myndsímtöl)

Minn eigin takki. Til að stilla Minn eigin takka á að opna forrit ýtirðu á takkann. Til að breyta völdu forriti heldurðu Mínum

eigin takk niðri. Símafyrirtækið þitt gæti hafa tengt takkann við forrit, og þá er ekki hægt að breyta um forrit.
Chr + Koma á innrauðri tengingu.
Chr + Kveiktu eða slökktu á Bluetooth.
Chr + Auka hljóðstyrk símtals.
Chr + Minnka hljóðstyrk símtals.
Chr + Slökkva á hljóði símtals.
Chr + Breyta um snið.
Chr + stilla skjábirtu.

Kveikja á baklýsingu lyklaborðsins.

Merkimiðinn þar sem tegund tækisins sést er undir rafhlöðunni.

Myndavél

Nokia E90 Communicator er með tvær myndavélar. Myndavélin á lokinu er notuð til að taka kyrrmyndir og taka upp hreyfimyndir.

Myndavélin á communicator er notuð fyrir myndsímtöl.
Til að taka mynd notarðu skjáinn sem myndglugga, heldur tækinu láréttu, miðar á myndefnið og ýtir myndatökutakkanum

niður til hálfs. Myndavélin stillir fókusinn á myndefnið. Styddu myndatökutakkanum svo alveg niður.

Til að auka eða minnka aðdrátt á myndinni áður en hún er tekin flettirðu til

vinstri eða hægri með skruntakkanum.

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

12